fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Höddi Magg snýr aftur á skjáinn á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 11:12

Vilhelm Gunnarsson © 365 ehf / Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti furðu margra þegar Herði Magnússyni var sagt upp á Sýn á síðasta ári en Hörður hafði verið einn ástsælasti íþróttafréttamaður landsins til margra ára. Lýsingar hans á kappleikjum og Pepsi mörkin undir hans stjórn nutu mikilla vinsælda.

Hörður hefur verið utan sviðsljóssins síðustu mánuði en hann snýr aftur á skjáinn á morgun þegar hann lýsir leik Werder Bremen og Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni samkvæmt heimildum 433.is.

Leikurinn er sýndur á Viaplay og mun Hörður sjá um lýsingar fyrir efnisveituna á næstu dögum og vikum. Leikur Werder Bremen og Frankfurt hefst klukkan 18:30.

Viaplay er með réttinn á þýska boltanum, þeim hollenska og danska einnig. Fleiri íþróttir eru einnig á Vipalay.

Hörður er þjóðþekktur einstaklingur, eftir framgang sinn á knattspyrnuvellinum og svo í starfi sínu sem íþróttafréttamaður í 19 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki
433Sport
Í gær

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann