fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Höddi Magg snýr aftur á skjáinn á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 11:12

Vilhelm Gunnarsson © 365 ehf / Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti furðu margra þegar Herði Magnússyni var sagt upp á Sýn á síðasta ári en Hörður hafði verið einn ástsælasti íþróttafréttamaður landsins til margra ára. Lýsingar hans á kappleikjum og Pepsi mörkin undir hans stjórn nutu mikilla vinsælda.

Hörður hefur verið utan sviðsljóssins síðustu mánuði en hann snýr aftur á skjáinn á morgun þegar hann lýsir leik Werder Bremen og Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni samkvæmt heimildum 433.is.

Leikurinn er sýndur á Viaplay og mun Hörður sjá um lýsingar fyrir efnisveituna á næstu dögum og vikum. Leikur Werder Bremen og Frankfurt hefst klukkan 18:30.

Viaplay er með réttinn á þýska boltanum, þeim hollenska og danska einnig. Fleiri íþróttir eru einnig á Vipalay.

Hörður er þjóðþekktur einstaklingur, eftir framgang sinn á knattspyrnuvellinum og svo í starfi sínu sem íþróttafréttamaður í 19 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026