fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Valur og Breiðablik með sigra – Stjarnan svaraði vel fyrir sig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 21:09

Pétur Pétursson er þjálfari Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fjórir leikir í efstu deild kvenna í kvöld en önnur umferð hófst með miklu fjöri.

Stjarnan og Breiðablik unnu bæði sína fyrstu leiki og héldu áfram góðu gengi í kvöld.

Breiðablik lagði Selfoss 2-0 á erfiðum útivelli og sigraði Valur lið Þrótt R. með tveimur mörkum gegn einu.

Stjarnan hefndi fyrir 4-1 tap gegn Þór/KA í fyrstu umferð og fór illa með FH 3-0 í Garðabænum.

KR þurfti þá að sætta sig við tap heima en Fylkir vann þar góðan 3-1 útisigur.

Þróttur R. 1-2 Valur
0-1 Elín Metta Jensen
0-2 Diljá Ýr Zomers
1-2 Linda Líf Boama

Selfoss 0-2 Breiðablik
0-1 Agla María Albertsdóttir
0-2 Alexandra Jóhannsdóttir

Stjarnan 3-0 FH
1-0 Betsy Doon Hassett
2-0 Shameeka Fishley
3-0 Bergdís Fanney Einarsdóttir

KR 1-3 Fylkir
0-1 Þórdís Elva Ágústsdóttir
0-2 Bryndís Arna Níelsdóttir(víti)
1-2 Kristín Erna Sigurlásdóttir
1-3 Margrét Björg Ástvaldsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands