fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Gaui Þórðar sótti um starf á Akranesi en fær það ekki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. maí 2020 13:58

Guðjón Þórðarson. © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari í sögu Íslands sótti um starf á Akranesi en fær það ekki. Þessu heldur hlaðvarpsþátturinn Dr. Football fram.

Guðjón sótti um að stýra Kára í 2. deildinni en liðið er skipað öflugum Skagamönnum. Guðjón átti frábæran tíma sem þjálfari ÍA. Kári leitar sér að þjálfara fyrir komandi tímabil.

„Kári er að leita sér að þjálfari, það barst umsókn. Guðjón Þórðarson sótti um starfið en hins vegar samkvæmt mínu fólki þá tekur Siggi Jóns þetta,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þætti sínum.

Guðjón sagði upp störfum hjá NSÍ Runavík í Færeyjum eftir eitt ár í starfi og viðist vilja komast aftur í boltann. ,,Gaui er ekki að fara að taka þetta, Siggi er frábær þjálfari.“ 

Guðjón þjálfaði erlendis um langt skeið og náði einnig góðum árangri með íslenska landsliðið. Sigurður var áður þjálfari Kára og gerði vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham