fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Liverpool hættir við – Verða af gríðarlegum tekjum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun ekki kaupa Timo Werner framherja RB Leipzig. Mirror segir að félagið muni ekki fylgja áhuga sínum eftir.

Liverpool hefur fylgst með Werner síðustu mánuði og félagið skoðað þann kost að kaupa hann.

Klásúla er í samningi Werner um að hann geti farið fyrir 50 milljónir punda, Liverpool ætlar ekki að láta til skara skríð.

Kórónuveiran hefur gríðarleg áhrif á fjárhag félagnna og segir Mirror að Liverpool verði af 100 milljónum punda næsta árið.

Því ætlar félagið að halda að sér höndum og skoða stöðuna þegar framhaldið er komið á hreint

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir