fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Faðir minn er dökkur að hörund. Fyr­ir sam­fé­lag­inu er ég hvít kona, svo ég upp­lifi ekki það sem faðir minn þarf að ganga í gegn­um,“ skrifar Chantel Jones Íslandsvinur og fyrrum markvörður Þórs/KA á Facebook.

Ástæðan fyrir skrifum Chantel er enn eitt málið varðandi dauða svarts manns af völdum lögreglunnar er komið upp í Bandaríkjunum og hefur verið efnt til mótmæla vegna málsins. Fjórum lögreglumönnum hefur verið vikið úr starfi vegna málsins og alríkislögreglan FBI rannsakar málið. „Ég næ ekki andanum.“ Var eitt af því síðasta sem maðurinn, hinn fertugi George Floyd, sagði á mánudaginn áður en hann lést. Hann lá þá ber að ofan á götu úti í Minneapolis. Búið var að handjárna hann en lögreglumaður hélt honum föstum á götunni með því að þrýsta hné sínu á háls hans og hnakka.

Atburðurinn var tekinn upp og hefur myndbandið vakið mikinn óhug en það hefur verið í mikilli dreifingu á netinu. Ekki sést á upptökunni hvað gerðist áður Floyd var handtekinn.

Chantel er grátandi á mynd sem hún birtir af sér með pistli sínum, hún óttast að faðir sinn lendi í svona atviki. „Svona lít ég út í hvert skipti sem ég tala við föður minn í símann. Ég græt af því ég veit ekki hvort þetta verði okkar síðasta samtal. Ég segi hon­um að passa sig þegar hann fer úr húsi og að klæða sig ekki eins og hann sé eitthvað grunsamlegur.“

„Hann var að kaupa sér sportbíl og ég óttaðist að hann færi að keyra of hratt og yrði stoppaður. Ég hræðist það á hverjum degi.“

,,Ég mun ekki þegja,“ skrifar Chantel að lokum.

My dad is a black man.

To society, I look like a white woman so I don’t experience the things that my dad has to go…

Posted by Chantel Jones on Wednesday, 27 May 2020

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga