fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Líklegt að David Luiz verði sparkað út hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Luiz virðist eiga litla framtíð hjá Arsenal en samningur hans er að öllu óbreyttu á enda í sumar.

Luiz kom til Arsenal síðasta sumar frá Chelsea og var talið að hann myndi koma til félagsins á tveggja ára samningi.

Sky Sports segir hins vegar að samningur Luiz hafi verið til eins árs en að Arsenal geti framlengt hann um eitt ár.

Luiz þénar 125 þúsund pund á viku og tímum kórónuveirunnar gætu það verið of há laun fyrir Arsenal að halda áfram að borga.

Arsenal er sagt þurfa að taka til í rekstri sínum og að félagið geti aðeins fengið leikmenn frítt eða á láni í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu