fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Beckham sturlaðist og ætlaði að hjóla í gamla manninn: „Það voru allir í áfalli“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt frægasta atvikið úr herbúðum Manchester United átti sér stað árið 2003 þegar liðið hafði tapaað gegn Arsenal í enska bikarnum. Sir Alex Ferguson þá stjóri félagsins var allt annað en sáttur.

Ferguson las yfir leikmönnum sínum og endaði á því að sparka í skó, skórinn endaði í andliti David Beckham sem fékk nokkuð stórt sár rétt fyrir ofan augað.

Það sauð allt upp úr eftir þetta og Mikae Silvestre sem var í klefanum segir frá í nýjasta blaði 442. „Ég var þarna, það voru allir í áfalli en svona hlutir gerast í búningsklefa. Stjórinn sparkaði í skóinn og það var bara óheppni að hann hafi endað í andliti Beckham,“ sagði Silvestra.

Beckham var brjálaður og það þurfti að stoppa þá félaga svo höggin færu ekki að fljúga. „Beckham varð brjálaður, við urðum að stoppa hann svo þetta færi ekki lengra. Það tókst að róa hann.“

„Þetta hafði áhrif á samband þeirra og var ein af ástæðum þess að Beckham var seldur til Real Madrid um sumarið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi
433Sport
Í gær

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu