fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Gylfi á leið í danska gæðavöru – Stærsti samningur sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton mun leika í treyjum frá Hummel á næstu leiktíð, um er að ræða stærsta samning í sögu Everton.

Félagið hefur leikið í treyjum frá Umbro síðustu ár en færir sig nú yfir í danska gæðavöru.

Hummel hefur verið vinsælt merki á Norðurlöndum og gerir nú stóran samning við Everton.

Gylfi Þór Sigurðsson er ein skærasta stjarna Everton en hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“