fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Skilur ekki þá sem neita að mæta til vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex smitaðir einstaklingar eru í ensku úrvalsdeildinni en allir sem koma að liðunum voru prófaðir.

748 leikmenn og starfsmenn voru prófaðir fyrir kórónuveirunni en félögin máttu hefja æfingar í gær. Þessir sex einstaklingar verða í sóttkví í heila viku og verður fylgst náið með þeim. Smitin sex eru í þremur félögum.

Aðstoðarþjálfari Burnley er með veiruna og sömuleiðis þrír hjá Watford en ekki er gefið upp hverjir það eru.

Troy Deeney fyrirliði Watford neitar að mæta á æfingar ög nú segir The Athletic frá því að fleiri leikmenn Watford geri slíkt hið sama.

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports skilur ekki rökin á bak við það að mæta ekki til æfinga. „Æfingasvæðin eru örugg, leikmenn eru prófaðir og þeir sem hafa greinst hafa ekki fengið veiruna þar,“ sagði Carragher.

„Ég fengi öryggi í því sem leikmaður Watford að mæta til æfinga og vita að enginn smitaður væri þar. Þeir sem eru með smit eru heima“

„Ég skil áhyggjur en æfingasvæðin eru öruggust staður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla