fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sá besti elskaði að djamma og klefinn lyktaði eins og brugghús

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 09:45

Amon Lemos eiturlyfjabarón og Ronaldo á heimili hans árið 2005.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Capello segir að Ronaldo frá Brasilíu sé besti leikmaður sem hann hefur þjálfað en líka sá erfiðasti.

Ronaldo lék undir stjórn Capello hjá Real Madrid árið 2006 en var fljótlega seldur sökum þess hvernig hann var utan vallar.

Ronaldo elskaði að fá sér í glas og hafa gaman, of gaman að mati Capello. „Hann er með mestu hæfileika sem ég hef séð,“ sagði Capello.

„Hann var líka sá leikmaður sem skapaði mestu vandræðin fyrir mig, hann elskaði að halda partý.“

„Ruud van Nistelrooy tjáði mér einn daginn að búningsklefinn lyktaði eins og brugghús.“

„Ronaldo fór til Milan og við byrjuðum að vinna, ef við tölum um hæfileika þá er hann sá besti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?