fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Klopp öruggur á því að öruggt sé að byrja enska boltann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex smitaðir einstaklingar eru í ensku úrvalsdeildinni en allir sem koma að liðunum voru prófaðir.

748 leikmenn og starfsmenn voru prófaðir fyrir kórónuveirunni en félögin máttu hefja æfingar í gær. Þessir sex einstaklingar verða í sóttkví í heila viku og verður fylgst náið með þeim. Smitin sex eru í þremur félögum.

Aðstoðarþjálfari Burnley er með veiruna og sömuleiðis þrír hjá Watford en ekki er gefið upp hverjir það eru. Nokkrir leikmenn Watford neita að mæta til æfinga af ótta við veiruna.

„Þetta er öruggt,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool um málið og er viss um að leikmenn séu klárir í slaginn.

„Það vill enginn skapa hættu en miðað við allt sem við vitum að þá eru leikmenn okkar öryggir.“

„Þegar leikmenn í Þýskalandi voru prófaðir þá voru 10 eða 12 jákvæð próf en þeir eru byrjaðir að spila“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi