fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Tottenham eru ekki sáttir með Jose Mourinho, eftir að hann sást með leikmönnum félagsins á æfingu í gær. Mourinho hitti nokkra leikmenn félagsins í almenningsgarði og er það bannað, útgöngubann er á Englandi.

Mourinho hitti Davinson Sanchez, Ryan Sessegnon, Tanguy Ndombele í garðinum og lét þá æfa. Möguleiki er á því að Mourinho fái sekt fyrir þessa hegðun sína

,,Við höfum fundið fleiri fávita,“ sagði Piers Morgan, einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands á ITV í morgun. Honum er ekki skemmt.

Mourinho viðurkennir mistök sín en sér þó ekki ástæðu til að biðjast afsökunar. ,,Ég tek því að vinnubrögð mín voru ekki samræmi við reglur stjórnvalda, við eigum bara að vera með fólki sem við búum með,“ sagði Mourinho.

,,Það er mikilvægt að við fylgjum eim reglum til að styðja við hetjurnar í heilbrigðiskerfinu og björgum mannslífum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann
433Sport
Í gær

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta