fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Svona endar enska úrvalsdeildin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool verður enskur meistari og nær í 101 stig ef reikningar OPTA ganga eftir. Þetta öfluga tölfræði fyrirtæki hefur reiknað út hvernig deildin endar.

Manchester City tekur annað sætið með yfirburðum og Manchester United nær ekki Meistaradeildarsæti.

Arsenal enda í áttunda sæti en Bournemouth fellur á markatölu og Norwich og Aston Villa fara einnig niður.

Útreikningar OPTA:
1st: Liverpool – 101 stig
2nd: Manchester City – 80 stig
3rd: Leicester City – 67 stig
4th: Chelsea – 63 stig

——————–
5th: Manchester United – 61 stig
6th: Tottenham Hotspur – 58 stig
7th: Wolverhampton Wanderers – 56 stig
8th: Arsenal – 56 stig
9th: Sheffield United – 55 stig
10th: Everton – 50 stig
11th: Burnley – 49 stig
12th: Crystal Palace – 49 stig
13th: Newcastle United – 46 stig
14th: Southampton – 44 stig
15th: West Ham United – 39 stig
16th: Brighton & Hove Albion – 37 stig
17th: Watford – 36 stig
——————–

18th: Bournemouth – 36 stig
19th: Aston Villa – 32 stig
20th: Norwich City – 29 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra