fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Auknar líkur á að enski boltinn rúlli aftur af stað í júní

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er langt kominn með að fá leyfi frá stjórnvöldum til að hefja leik aftur í júní, frá þessu greinir enska götublaðið Mirror.

Englendingar búast við því að ná hátindi í kórónuveirufaraldrinum innan fárra vikna. Ef það gerist gæti enska deildin farið aftur af stað í júní.

Mirror segir að samkomulag við yfirvöld sé langt komi og að leikið verði fyrir luktum dyrum.

Á fundi ensku úrvalsdeildarinnar á föstudag var þetta plan teiknað upp, líklega verða allir leikir í beinni útsendingu. Með því er hægt að koma í veg fyrir að fólk hópi saman fyrir utan vellina.

Leikmenn deildarinnar yrðu settir í hálfgerða sóttkví á meðan allt yrði klárað, þannig væri hægt að klára mótið á skömmum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær