fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Arsenal hefur áhuga á að kaupa Lingard í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur áhuga á að kaupa Jesse Lingard frá Manchester United, ef félagið getur ekki keypt Dani Ceballos frá Real Madrid. The Athletic segir frá.

Lingard er ekki lengur í plönum Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United og er félagið tilbúið að selja hann.

Sú staðreynd að Lingard hafi gert Mino Raiola að umboðsmanni sínum, er merki um að hann sé á förum.

Ceballos er á láni frá Real Madrid en hann hefur ekki mikinn áhuga á að vera áfram hjá Arsenal, þar heur hann ekki fundið taktinn.

Lingard hefur skorað tvö mörk í 35 leikjum á þessu tímabili. Arsenal hefur rætt við Mino Raiola um málið ef marka má frétt The Athletic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi