fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Leikmenn United gefa 1,4 milljarð í sjúkrahúsin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Magurire, varnarmaður Manchester United og fyrirliði félagsins hefur beðið alla leikmenn félagsins, um að gefa 30 prósent af launnum sínum í góðgerðarmál.

Maguire er á sínu fyrsta tímabili hjá United en hefur orðið að leitoga félagsins. Leikmenn United hafa tekið vel í þessa hugmynd Maguire og ætla að fara í málið.

Leikmenn United þurfa ekki að taka á sig launalækkun eins og mörg félög vegna kórónuveirunnar. Félagið hefur sterka sjóði og þarf ekki að grípa í slíkar aðgerðir. Fjármunirnir munu renna til sjúkrahúsa í landinu.

30 prósent af mánaðarlaunum leikmanna United eru um 8 milljónir punda, leikmenn United gefa því rúman 1,4 milljarð til sjúkrahúsa í nágrenni Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Í gær

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð