fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Leikmenn United gefa 1,4 milljarð í sjúkrahúsin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Magurire, varnarmaður Manchester United og fyrirliði félagsins hefur beðið alla leikmenn félagsins, um að gefa 30 prósent af launnum sínum í góðgerðarmál.

Maguire er á sínu fyrsta tímabili hjá United en hefur orðið að leitoga félagsins. Leikmenn United hafa tekið vel í þessa hugmynd Maguire og ætla að fara í málið.

Leikmenn United þurfa ekki að taka á sig launalækkun eins og mörg félög vegna kórónuveirunnar. Félagið hefur sterka sjóði og þarf ekki að grípa í slíkar aðgerðir. Fjármunirnir munu renna til sjúkrahúsa í landinu.

30 prósent af mánaðarlaunum leikmanna United eru um 8 milljónir punda, leikmenn United gefa því rúman 1,4 milljarð til sjúkrahúsa í nágrenni Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum