fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Öll vötn renna til þess að Liverpool kaupi hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska blaðið Bild, segir að Liverpool verði næsti áfangastaður Timo Werner framherja RB Leipzig.

Blaðið telur góðar líkur á því að Werner fari til Liverpool í sumar. Hann er sagður hafa hafnað viðræðum við Inter.

Bild segir að fundur með Werner og Jurgen Klopp stjóra Liverpool sé á dagskrá þar sem þeir geta farið yfir málið.

Klopp hefur lengi haft augastað á Werner sem myndi veita Roberto Firmino verðuga samkeppni í fremstu víglínu.

,,Liverpool er lang líklegasti áfangastaður Werner í sumar,“ segir Christian Falk blaðamaður Bild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun