fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Öll vötn renna til þess að Liverpool kaupi hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska blaðið Bild, segir að Liverpool verði næsti áfangastaður Timo Werner framherja RB Leipzig.

Blaðið telur góðar líkur á því að Werner fari til Liverpool í sumar. Hann er sagður hafa hafnað viðræðum við Inter.

Bild segir að fundur með Werner og Jurgen Klopp stjóra Liverpool sé á dagskrá þar sem þeir geta farið yfir málið.

Klopp hefur lengi haft augastað á Werner sem myndi veita Roberto Firmino verðuga samkeppni í fremstu víglínu.

,,Liverpool er lang líklegasti áfangastaður Werner í sumar,“ segir Christian Falk blaðamaður Bild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Í gær

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið
433Sport
Í gær

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima