fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Maddison velur bestu samherja sína: Daður við United?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Leicester var spurður að því á Instagram í gær hvaða samherjar væru í uppáhaldi.

Maddison hefur verið orðaður við Manchester United og ensk blöð segja svar hann, daður við félagið.

Maddison nefnir Marcus Rashford og Harry Maguire í svari sínu og einnig Jadon Sanhco, sem er sterklega orðaður við félagið.

Maddison nefnir einnig Jamie Vardy hjá Leicester en það vekur athygli að hann telji upp  tvo leikmenn United og einn til vibótar sem er sterklega orðaður við United.

United er sagt skoða Maddison og Jack Grealish og telja ensk blöð að félagið muni reyna allt til þess að fá annan þeirra í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Í gær

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Guðlaugur bestur í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp