fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Stórstjarna greinir frá því hvenær mikilvægi leikur Íslands á að fara fram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 09:00

Ísland á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, þjálfari Wales hefur greint frá því að UEFA stefni á það að spila Þjóðadeildina í september og október í ár. Þá yrðu spilaðir þrír landsleikir í einum glugga en ekki tveir eins og venjan er.

Er þetta gert til að koma fyrir umspili Íslands og fleiri liða um laust sæti á EM, fyrir í nóvember á þessu ári.

Umspil Íslands átti fyrst um sinn að fara fram í mars og svo í júní, það verður ekki vegna kórónuveirunnar. Ísland er í riðli með Englandi, Belgíu og Danmörku í Þjóðadeildinni.

Ísland á að mæta Rúmeníu um laust sæti á EM og svo Búlgaríu eða Ungverjalandi í úrslitum laust sæti.

,,Ég verð bara að undirbúa mig ár fram í tímann, núna er það september þar sem Þjóðadeildin er,“ sagði Giggs.

,,Við búumst við því að spila í september og þá verða það þrír leikir, frekar en tveir. UEFA hefur sett það þannig upp, það er vegna umspils sem er eftir. Það er stefnt á að hafa það í nóvember.“

,,Við getum ekki beðið eftir því að fara af stað aftur eins og allir aðrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta