fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

UEFA frestar öllu sem fram átti að fara í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 14:38

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) hefur tilkynnt að öllum fyrirhuguðum landsleikjum sem fara áttu fram í júní á þessu ári hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Frestunin nær m.a. til fyrirhugaðra umspilsleikja A landsliðs karla um möguleikann á sæti í lokakeppni EM og leikja A landsliðs kvenna í undankeppni EM.

Þessi ákvörðun var tekin á fundi framkvæmdastjórnar UEFA í dag, miðvikudaginn 1. apríl, í kjölfar fundar með framkvæmdastjórum allra aðildarlanda UEFA og að fengnum tillögum frá sérstökum starfshópum UEFA.

Á meðal annarra ákvarðana á fundinum:
Úrslitakeppni EM U17 karla, sem fara átti fram í maí 2020, hefur verið aflýst.
Úrslitakeppni EM U19 kvenna, sem fara átti fram í júlí 2020, hefur verið aflýst.
Úrslitakeppni EM U17 kvenna, sem fara átti fram í maí 2020, hefur verið frestað um óákveðinn tíma (gildir sem undankeppni fyrir HM U17 kvenna).
Úrslitakeppni EM U19 karla, sem fara átti fram í júlí 2020, hefur verið frestað um óákveðinn tíma (gildir sem undankeppni fyrir HM U19 karla).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“