fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

UEFA frestar öllu sem fram átti að fara í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 14:38

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) hefur tilkynnt að öllum fyrirhuguðum landsleikjum sem fara áttu fram í júní á þessu ári hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Frestunin nær m.a. til fyrirhugaðra umspilsleikja A landsliðs karla um möguleikann á sæti í lokakeppni EM og leikja A landsliðs kvenna í undankeppni EM.

Þessi ákvörðun var tekin á fundi framkvæmdastjórnar UEFA í dag, miðvikudaginn 1. apríl, í kjölfar fundar með framkvæmdastjórum allra aðildarlanda UEFA og að fengnum tillögum frá sérstökum starfshópum UEFA.

Á meðal annarra ákvarðana á fundinum:
Úrslitakeppni EM U17 karla, sem fara átti fram í maí 2020, hefur verið aflýst.
Úrslitakeppni EM U19 kvenna, sem fara átti fram í júlí 2020, hefur verið aflýst.
Úrslitakeppni EM U17 kvenna, sem fara átti fram í maí 2020, hefur verið frestað um óákveðinn tíma (gildir sem undankeppni fyrir HM U17 kvenna).
Úrslitakeppni EM U19 karla, sem fara átti fram í júlí 2020, hefur verið frestað um óákveðinn tíma (gildir sem undankeppni fyrir HM U19 karla).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust