fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

FIFA sendir kveðju á Heimi Hallgrímsson á degi tannlækna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. mars 2020 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur tannlækna er í dag og ákvað FIFA að senda óskabarni þjóðar, Heimi Hallgrímssyni kveðju.

Þegar Ísland var að gera frábært mót undir stjórn Heimis, voru erlendir fjölmiðlar afar hissa á því að þjálfari Íslands væri að vinna sem tannlæknir.

,,Heimir þekkti stærri prósentu af þjóð sinni en nokkur annar þjálfari á HM,“ skrifaði FIFA Á Twitter.

,,Margir af þeim sem tóku víkingaklappið höfðu sest í stól Heimis.“

Kveðjuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met