fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Messi og félagar taka á sig 70 prósenta launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. mars 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur staðfest að leikmenn Barcelona hafi tekið á sig 70 prósenta launalækkun.

Ástæðan er kórónuveiran en uppi hafa verið deilur á milli aðila um hvernig eigi að hafa þessar launalækkanir.

,,Við getum greint frá því að við tökum á okkur 70 prósenta launalækkun til að tryggja að aðrir starfsmenn fái áfram 100 prósent af sínum launum,“ sagði Messi.

Kórónuveiran er að breiðast hratt út á Spáni og fjöldi dauðsfalla eykst hratt. Messi og félagar ætla að leggja til fjármuni í heilbrigðismál.

,,Við höfum alltaf viljað taka þessa launalækkun á okkur, við skiljum að staðan er erfið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng