fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu leikdaga Íslands í Þjóðadeildinni – Veisla á Laugardalsvelli í september

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. mars 2020 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er í riðli A2 með Englandi, Belgíu og Danmörku í Þjóðadeild UEFA, en dregið var í Nyon.

Liðið var í fjórða styrkleikaflokki ásamt Þýskalandi, Póllandi og Króatíu.

Leikið verður heima og að heiman og hefst riðillinn í september.

Leikir Íslands í Þjóðadeildinni verða sem hér segir:

  • Laugardagur 5. september – Ísland-England – kl. 16:00
  • Þriðjudagur 8. september – Belgía-Ísland – kl. 18:45
  • Föstudagur 9. október – Ísland-Danmörk – kl. 18:45
  • Mánudagur 12. október – Ísland-Belgía – kl. 18:45
  • Fimmtudagur 12. nóvember – Danmörk-Ísland – kl. 19:45
  • Sunnudagur 15. nóvember – England-Ísland – kl. 17:00
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni