fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433

Totti ánægður með ákvörðun Salah

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Francesco Totti, goðsögn Roma, er ánægður með ákvörðun Mohamed Salah að ganga í raðir Liverpool á sínum tíma.

Salah ákvað að taka skrefið til Englands frá Roma og hefur síðan þá unnið til að mynda Meistaradeildina með enska félaginu.

,,Ef Salah hefði ekki yfirgefið Roma þá hefði nánast verið ómögulegt fyrir hann að vinna Meistaradeildina,“ sagði Totti.

,,Hann færði sig í nýtt félag og vann mörg mót og fékk fleiri tækifæri til þess. Ég er ánægður fyrir hans hönd því hann er frábær náungi.“

,,Hann tók stórt skref frá Roma til Liverpool sem enginn bjóst við. Nú er hann leikmaður sem getur breytt leikjum hvenær sem er.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið hjá Pogba þarf að taka verulegt högg ef hann fer frá United

Veskið hjá Pogba þarf að taka verulegt högg ef hann fer frá United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en klúðruðu öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en klúðruðu öllu
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Í gær

15 ár frá kraftaverkinu ótrúlega

15 ár frá kraftaverkinu ótrúlega
433Sport
Í gær

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Guðlaugur bestur í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Vandamál hjá stjörnunum: Svenfpillur og áfengi

Vandamál hjá stjörnunum: Svenfpillur og áfengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“