fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Sama um áhuga Chelsea og mun ekki færa sig

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen, er alveg sama um áhuga Chelsea og vill ekki færa sig.

Frá þessu er greint í dag en þessi 34 ára gamli markvörður er sterklega orðaður við önnur félög.

Neuer verur samningslaus hjá Bayern árið 2021 en Alexander Nubel mun ganga í raðir félagsins frá Schalke í sumar.

Chelsea hefur áhuga á að fá Neuer í markið en Þjóðverjinn er ekki að skoða það að fara.

Hann er rólegur yfir samningamálunum og treystir á það að verða númer eitt á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking
433Sport
Í gær

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Í gær

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“