fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Barcelona íhugar strax að selja – Buddan ekki stór

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. mars 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er nú þegar byrjað að íhuga að selja framherjann Martin Braithwaite sem kom í febrúar.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Barcelona er í fjárhagserfiðleikum eins og önnur félög vegna kórónaveirunnar.

Braithwaite var fenginn inn vegna meiðslavandræða en hann gerði fjögurra ára samning.

Það eru þó góðar líkur á að Barcelona reyni að selja Danann í sumar til að stækka budduna.

Aðrir leikmenn liðsins hafa einnig tekið á sig 50 prósent launalækkun vegna faraldursins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið