fbpx
Föstudagur 03.apríl 2020
433Sport

Hneig niður og lá á spítala í næstum þrjú ár – Er vaknaður og fjölskyldan trúir á kraftaverk

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abdelhak Nouri er vaknaður eftir að hafa verið í dái undanfarin tvö ár og níu mánuði.

Nouri varð fyrir alvarlegum heilaskaða árið 2017 en hann hneig þá niður í leik Ajax og Werder Bremen.

Leikmaðurinn var þá aðeins 19 ára gamall en er í dag 22 ára og var um leið fluttur á sjúkrahús.

Læknar hafa varað Nouri fjölskylduna við því að Abdalhek gæti mögulega aldrei náð fullum bata.

Um var að ræða gríðarlega efnilegan leikmann en vonandi þá er hann á batavegi þegar þetta er skrifað.

Það þarf í raun kraftaverk að ‘Appie’ Nouri jafni sig af þessum heilaskaða en fjölskylda hans hefur ennþá trú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Röltu um Selfoss og leituðu að vændishúsi í bænum

Röltu um Selfoss og leituðu að vændishúsi í bænum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skoða það að klára ensku úrvaldsdeildina í Kína

Skoða það að klára ensku úrvaldsdeildina í Kína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þeir tíu bestu sem aldrei náðu að upplifa drauminn

Þeir tíu bestu sem aldrei náðu að upplifa drauminn
433Sport
Í gær

Ósofinn Ingó Veðurguð mætti til leiks: „Maður átti hvergi heima, bjó bara í töskunni“

Ósofinn Ingó Veðurguð mætti til leiks: „Maður átti hvergi heima, bjó bara í töskunni“
433Sport
Í gær

Belgar blása mótið af: Meistarar krýndir heima í sófanum

Belgar blása mótið af: Meistarar krýndir heima í sófanum
433Sport
Í gær

Ejub um sögu Jóns Þorgríms: „Eru ósannar“

Ejub um sögu Jóns Þorgríms: „Eru ósannar“