fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Hneig niður og lá á spítala í næstum þrjú ár – Er vaknaður og fjölskyldan trúir á kraftaverk

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abdelhak Nouri er vaknaður eftir að hafa verið í dái undanfarin tvö ár og níu mánuði.

Nouri varð fyrir alvarlegum heilaskaða árið 2017 en hann hneig þá niður í leik Ajax og Werder Bremen.

Leikmaðurinn var þá aðeins 19 ára gamall en er í dag 22 ára og var um leið fluttur á sjúkrahús.

Læknar hafa varað Nouri fjölskylduna við því að Abdalhek gæti mögulega aldrei náð fullum bata.

Um var að ræða gríðarlega efnilegan leikmann en vonandi þá er hann á batavegi þegar þetta er skrifað.

Það þarf í raun kraftaverk að ‘Appie’ Nouri jafni sig af þessum heilaskaða en fjölskylda hans hefur ennþá trú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld