fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Hazard viðurkennir að tímabilið hafi verið lélegt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, viðurkennir að hans fyrsta tímabil hafi verið ansi lélegt til þessa.

Hazard kostaði Real 100 milljónir punda frá Chelsea í sumar en hann hefur aðeins spilað 15 leiki til þessa vegna meiðsla.

,,Fyrsta tímabilið mitt hjá Real Madrid hefur verið lélegt en ekki allt hefur verið lélegt,“ sagði Hazard.

,,Þetta tímabil snýst um að aðlagast. Ég verð dæmdur á því seinna. Það er undir mér komið að vera í góðu standi á næsta ári.“

,,Hópurinn er góður, ég hef kynnst nýju fólki. Þetta er frábær reynsla fyrir mig. Ég á enn fjögur ár eftir af samningnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?

Sjáðu myndbandið sem Salah deildi eftir leikinn á Anfield í gær – Var hann að kveðja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“