Mánudagur 30.mars 2020
433Sport

Verðmætustu krakkar heims í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er verðmætast táningurinn í fótboltanum en liðsfélagi hans í Dortmund, Erling Haaland kemur á eftir honum. Um er að ræða leikmenn sem eru 21 árs og yngri.

The CIES Football Observatory segir frá þessu en þarna spilar margt inn i, laun, frammistaða og slíkt.

Sancho er metinn á 184 milljónir punda en talið er að Dortmund muni selja hann fyrir rúmlega 100 milljónir punda í sumar.

Manchester City og Manchester United eiga fulltrúa á listanum sem sjá má hér að neðan.

TOPP 20
1. Jadon Sancho £184m Borussia Dortmund
2. Erling Haland £94m Borussia Dortmund
3. Rodrygo £82m Real Madrid
4. Vinícius Junior £69m Real Madrid
5. Callum Hudson-Odoi £67m Chelsea
6. Ferran Torres £51m Valencia
7. Eduardo Camavinga £49m Stade Rennais
8. Mason Greenwood £47m Manchester United
9. Phil Foden £47m Manchester City
10. Moise Kean £43m Everton
11. Ozan Kabak £40m Schalke
12. Ansu Fati £40m
13. Takefusa Kubo £38m RCD Mallorca
14. Max Aarons £37m Norwich City
15. Dejan Kulusevski £37m Parma
16. Ryan Sessegnon £36m Tottenham
17. Sandro Tonali £34m Brescia
18. Hamed Traoré £26m Sassuolo
19. Benoit Badiashile £25m AS Monaco
20. William Saliba £25m Arsenal/Saint Etienne

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson
433Sport
Í gær

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Johnson velur besta lið tímabilsins – Óvænt nafn frá Chelsea

Johnson velur besta lið tímabilsins – Óvænt nafn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska deildin byrjar ekki 30. apríl

Enska deildin byrjar ekki 30. apríl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Eggert Gunnþór sé á leið í FH

Fullyrt að Eggert Gunnþór sé á leið í FH
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bruno ósáttur með sjálfan sig: Hefði ekki átt að lesa yfir Guardiola

Bruno ósáttur með sjálfan sig: Hefði ekki átt að lesa yfir Guardiola
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjöldi liða vill blása deildina af: Liverpool yrði þá ekki meistari

Fjöldi liða vill blása deildina af: Liverpool yrði þá ekki meistari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur kórónuveiran síðustu leikina á ferlinum af Zlatan?

Tekur kórónuveiran síðustu leikina á ferlinum af Zlatan?