Mánudagur 30.mars 2020
433

Fabregas opnar sig um umdeilda ákvörðun: ,,Arsene Wenger svaraði mér aldrei“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, leikmaður Monaco, hefur opnað sig um af hverju hann samdi ekki aftur við félagið árið 2014.

Fabregas yfirgaf þá Barcelona fyrir Chelsea en það var Arsenal sem neitaði að fá leikmanninn aftur.

,,Um leið og ég ákvað að yfirgefa Barcelona þá var Arsenal með forkaupsrétt og ég mátti ekki tala við annað félag í heila viku,“ sagði Fabregas.

,,Arsene Wenger gaf mér aldrei svar, við þurftum bara að bíða í þessa viku og sjá hvort þeir myndu svara.“

,,Það var klárlega minn fyrsti kostur, í huganum var ég að segja öllum að ég væri á leið til Arsenal – það er það sem ég vildi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 21 klukkutímum

Býst við að Chelsea muni breyta til – Verður hann seldur?

Býst við að Chelsea muni breyta til – Verður hann seldur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orðinn þreyttur á skítkastinu – Fær morðhótanir

Orðinn þreyttur á skítkastinu – Fær morðhótanir
433Sport
Í gær

Garðar hjólar í Kidda Jak af miklum krafti og sakar hann um að veita fréttamönnum afslátt í verslun sinni: „Kom ekki prump frá þeim“

Garðar hjólar í Kidda Jak af miklum krafti og sakar hann um að veita fréttamönnum afslátt í verslun sinni: „Kom ekki prump frá þeim“
433Sport
Í gær

Stjörnurnar samþykkja að fá ekki borgað í fjóra mánuði – Spara 90 milljónir

Stjörnurnar samþykkja að fá ekki borgað í fjóra mánuði – Spara 90 milljónir
433Sport
Í gær

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson
433
Í gær

Einn sá efnilegasti viðurkennir að Real sé draumurinn

Einn sá efnilegasti viðurkennir að Real sé draumurinn