fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

Búið að fresta EM til 2021

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFa hefur frestað Evrópumótinu sem átti að fara fram í sumar til ársins 2021. Spilað verður frá 11 júní til 11 júlí á næsta ári.

Ástæðan fyrir þessari frestun er kórónuveiran sem nú breiðist út um allan heim.

Allar stærstu deildir Evrópu eru í pásu vegna veirunnar og óljóst er hvenær hægt verður að ljúka þeim.

EM átti að fara fram út um alla Evrópu í sumar en nú er ljóst að mótinu verður frestað um ár, með þessu vonast UEFA til að hægt verði að klára allar keppnir sem nú eru í gangi.

Ísland á að leika í umspili um laust sæti á EM í næstu viku en eftir þessi tíðindi er ljóst að þeim leikjum verður frestað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu
433Sport
Í gær

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Í gær

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans
433Sport
Í gær

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“