fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Guðmundur Steinn skrifaði undir í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir hjá Rot-Weiss Koblenz, í fjórðu efstu deild Þýskaland. Fótbolti.net segir frá.

Guðmundur var án félags eftir að samningur hans við Stjörnuna rann út. Hann ræddi við nokkur félög en skrifaði hvergi undir.

„Ég var að skoða mín mál. Þetta er aðallega fjölskyldumál. Ég er með tvo unga krakka og annað þeirra er ungabarn. Ég er í fæðingarorlofi og við ákváðum að taka vorið í Þýskalandi frekar en á Íslandi,“ sagði Guðmundur Steinn við Fótbolta.net í dag.

Líkur eru á að Guðmundur snúi aftur til Íslands áður en félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar 15. maí.

Guðmundur er stór og stæðilegur framherji en hann var mest í aukahlutverki í Garðabænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða