fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Tilbúinn að nota 15 ára strák í toppbaráttunni

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucien Favre, stjóri Dortmund, hefur áhuga á að nota 15 ára strák strax á þessu tímabili.

Um er að ræða sóknarmanninn Youssoufa Moukoko sem er 15 ára og raðar inn mörkum fyrir unglingalið félagsins.

Moukoko varð aðeins 15 ára gamall í nóvember en gæti bráðlega fengið tækifæri með aðalliðinu.

,,Við erum með plan varðandi hann hann en ég veit ekki hvenær hann spilar,“ sagði Favre.

,,Kannski nær hann að spila með okkur í mars en við þurfum að bíða eftir sumum hlutum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum