fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ný stjarna fótboltans vekur mikla athygli: Flóttamaður sem slær í gegn á samfélagsmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er í raun óhætt að segja að Chelsea sé úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir leik við Bayern Munchen í gær. Leikið var á Stamford Bridge en Chelsea lék ágætlega í fyrri hálfleik og var staðan markalaus eftir fyrstu 45. Bayern kom hins vegar mun sterkara til leiks í seinni hálfleik og valtaði yfir heimamenn.

Serge Gnabry var í aðalhlutverki en hann skoraði tvö mörk með þriggja mínútna millibili til að koma Bayern í 2-0. Robert Lewandowski skoraði svo þriðja mark Bayern á 76. mínútu og ljóst að liðið er nánast komið í 8-liða úrslitin.

Alphonso Davies, 19 ára bakvörður Bayern vakti mikla athygli í leiknum en hann er aðeins 19 ára gamall. Davies hefur slegið í gegn síðustu vikur.

Davies fæddist í flóttamannabúðum í Gana, en foreldrar hans höfðu flúið Líberíu árið 2000. Sama ár og Davies fæddist. Þá fluttust svo til Kanada þar sem Davies varð að barnastjörnu. Hann var 16 ára gamall byrjaður að spila í MLS deildinni.

Davies hefur verið að vekja athygli á samfélagsmiðlum en þar slær hann í gegn á TikTok eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld