Mánudagur 30.mars 2020
433Sport

Vonarstjarna United lét breyta Benz bílnum sínum: Fær misjöfn viðbrögð

433
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og skorað 11 mörk.

Greenwood er 18 ára gamall en hann keypti sér svartan Mercedes Benz GLC.

Bíllinn var fyrst um sinn svartur en Greenwood ákvað að breyta bílnum, hann lét mála hann gráan og setti rauða línu yfir hann.

Hann er sagður hafa viljað hafa lit Manchester United á bílnum en breytingin á bílnum hefur vakið misjöfn viðbrögð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Föst í óttafangelsi
433Sport
Í gær

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Eggert Gunnþór sé á leið í FH

Fullyrt að Eggert Gunnþór sé á leið í FH
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bruno ósáttur með sjálfan sig: Hefði ekki átt að lesa yfir Guardiola

Bruno ósáttur með sjálfan sig: Hefði ekki átt að lesa yfir Guardiola