fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Félög á Englandi vilja að City verði refsað í deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í ensku úrvalsdeildinni vilja að Manchester City verði refsað í deildarkeppninni þar í landi, eftir að UEFA bannaði félagið frá Evrópukeppnum í tvö ár.

City hefur reyndar áfrýjað dómi UEFA og heldur fram sakleysi en líklegt er að bannið haldi velli.

Lið á Englandi telja rétt samkvæmt The Athletic að enska úrvalsdeildin bíði eftir endanlegum dómi. Verði City dæmt til sektar, sé eðlilegast að félaginu verði einnig refsað á Englandi.

City er sakað um að brjóta fjárhagsreglur UEFA og að eigandi félagsins hafi dælt inn fjármagni í félagið í gegnum fyrirtæki sem bróður hans á.

Samkvæmt The Athletic þá vilja félög á Englandi sjá City refsað en þó ekki að félagið verði dæmt úr deildinni. Möguleiki er á City fangi fjársekt og að stig yrðu tekinn af félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok