fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Adriano sagður látinn og þurfti að svara fyrir sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Adriano þurfti að tjá sig á samskiptamiðlum í dag eftir sögusagnir sem fóru af stað.

Adriano er nafn sem margir kannast við en hann lagði skóna á hilluna fyrir um sex árum síðan.

Adriano lék með liðum á borð við Inter Milan og Roma á ferlinum og var duglegur að skora mörk.

Í gær var greint frá því að Adriano væri látinn eftir að hafa snúið aftur til heimalandsins.

Þessar sögusagnir eru hins vegar ekki sannar og þurfti Adriano sjálfur að staðfesta það.

,,Já, já ég er lifandi. Ég er lifandi allir. Ég er heima hjá mér,“ sagði Adriano í færslu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool