fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Stjóri Ajax gagnrýnir eigin leikmann: ,,Bjóst ekki við þessu frá honum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Ajax, hefur gagnrýnt Ryan Babel, leikmann liðsins, fyrir atvik sem kom upp í gær.

Babel ákvað að gera grín að Alan Nyom, leikmanni Getafe, er liðin áttust við í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Nyom féll til jarðar og leit út fyrir að vera þjáður eftir viðskipti við Babel og ákvað landsliðsmaðurinn að herma eftir honum og ásaka bakvörðinn um leikaraskap.

,,Þetta var ekki sniðugt. Ég bjóst ekki við þessu frá svona reynslumiklum leikmanni,“ sagði Ten Hag.

,,Þú þarft að halda ró þinni og nota hausinn. Þú þarft að einbeita þér að starfinu sem er að spila fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Í gær

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“