fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Stjóri Ajax gagnrýnir eigin leikmann: ,,Bjóst ekki við þessu frá honum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Ajax, hefur gagnrýnt Ryan Babel, leikmann liðsins, fyrir atvik sem kom upp í gær.

Babel ákvað að gera grín að Alan Nyom, leikmanni Getafe, er liðin áttust við í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Nyom féll til jarðar og leit út fyrir að vera þjáður eftir viðskipti við Babel og ákvað landsliðsmaðurinn að herma eftir honum og ásaka bakvörðinn um leikaraskap.

,,Þetta var ekki sniðugt. Ég bjóst ekki við þessu frá svona reynslumiklum leikmanni,“ sagði Ten Hag.

,,Þú þarft að halda ró þinni og nota hausinn. Þú þarft að einbeita þér að starfinu sem er að spila fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir