fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
433Sport

Staðfestir að Ole hafi reynt við Eriksen

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hariede, landsliðsþjálfari Danmerkur, segir að Manchester United hafi reynt að fá Christian Eriksen í janúar.

Eriksen ákvað að yfirgefa Tottenham í síðasta mánuði og gerði í kjölfarið samning við Inter Milan.

Ole Gunnar Solskjær þekkir til Eriksen og vildi fá hann á Old Trafford áður en Inter hafði betur.

,,Það voru félög á Englandi sem höfðu áhuga. Manchester United var eitt af þeim og ég veit að Ole Gunnar hafði áhuga,“ sagði Hareide.

,,Antonio Conte og inter sýndu áhuga og þeir sýndu Christian alvöru áhuga og það var það mikilvægasta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum COVID-19 eftir að eiginmaðurinn var í lífshættu: „Húðin hans varð öll grá“

Segir frá einkennum COVID-19 eftir að eiginmaðurinn var í lífshættu: „Húðin hans varð öll grá“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

50 leikmenn sem Manchester United hefur misst af

50 leikmenn sem Manchester United hefur misst af
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham skellir verðmiða á Kane sem enginn mun hoppa á

Tottenham skellir verðmiða á Kane sem enginn mun hoppa á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonast til þess að kærusturnar geti hjálpað til á meðan útgöngubannið er í gangi

Vonast til þess að kærusturnar geti hjálpað til á meðan útgöngubannið er í gangi
433Sport
Í gær

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“
433Sport
Í gær

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu