fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Henderson missir líklega af sex leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool verður frá í þrjár vikur og missir líklega af sex leikjum á því tímabili.

Henderson fór meiddur af velli í 1-0 tapi gegn Atletico Madrid á þriðjudag.

Henderson var í tæpan hálftíma á sjúkrahúsinu í Liverpool í dag þar sem lærið var myndað, þar voru meiðslin staðfest.

James Milner fyllti skarð Henderson á þriðjudag en talið er tæpt að Henderson geti spilað síðari leikinn gegn Atletico þann 11 mars.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð

Hinn ungi og efnilegi Ísak spilaði allan leikinn í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“

„Það eru sterk hagsmunarsamtök í samfélaginu sem virðist hafa fengið sínu framgengt með frekju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Æfingabann sett í gildi: Knattspyrnulið á Íslandi mega ekki æfa saman

Æfingabann sett í gildi: Knattspyrnulið á Íslandi mega ekki æfa saman
433Sport
Fyrir 4 dögum

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Osimhen gengur til liðs við Napoli