fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Fruchtl, markvörður FC Bayern sagði takk en nei takk þegar Liverpool vildi fá hann í sínar raðir nú í janúar.

Fruchtl er þriðji markvörður Bayern og hefði hann fengið sama hlutverk á Anfield þar sem Alisson og Adrian eru fyrir.

Fruchtl er tvítugur en hann vildi ekki fara til félags þar sem hann sér eki fram á að spila.

Alisson sem á stöðu markvarðar hjá Liverpool er ekki að fara neitt og nánast ómögulegt að taka stöðu hans, hann er einn besti markvörður heims.

Fruchtl fer líklega frá Bayern í sumar en hann vill fara að komast að sem fyrsti kostur í búrið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í miðbænum

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu inn í sjö hæða húsið sem Ronaldo lét byggja fyrir sig – Kostaði 1,2 milljarð

Sjáðu inn í sjö hæða húsið sem Ronaldo lét byggja fyrir sig – Kostaði 1,2 milljarð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Höddi Magg segir frá því þegar hann fékk uppsagnarbréfið: „Á dauða mínum átti ég frekar von“

Höddi Magg segir frá því þegar hann fékk uppsagnarbréfið: „Á dauða mínum átti ég frekar von“
433Sport
Í gær

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Í gær

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer
433Sport
Í gær

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“
433Sport
Í gær

Skoða að hafa aðeins tvær vikur á milli tímabila

Skoða að hafa aðeins tvær vikur á milli tímabila
433Sport
Í gær

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað