Mánudagur 30.mars 2020
433

Birkir spilaði í tapi gegn Napoli

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Brescia í kvöld sem mætti Napoli í Serie A.

Birkir og félagar byrjuðu vel gegn stórliðinu og voru með 1-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn.

Napoli mætti þó sterkt til leiks í seinni hálfleik og var komið 2-1 yfir eftir níu mínútur.

Lorenzo Insigne gerði fyrra mark Napoli úr víti og Fabian Ruiz bætti svo við öðru í leik sem lauk 1-2.

Birkir spilaði 65 mínútur fyrir Brescia sem situr í næst neðsta sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Föst í óttafangelsi
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þarf að færa sig til að eiga möguleika á EM

Þarf að færa sig til að eiga möguleika á EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvernig þjálfar maður Messi?

Hvernig þjálfar maður Messi?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Býst við að Chelsea muni breyta til – Verður hann seldur?

Býst við að Chelsea muni breyta til – Verður hann seldur?
433Sport
Í gær

Orðinn þreyttur á skítkastinu – Fær morðhótanir

Orðinn þreyttur á skítkastinu – Fær morðhótanir
433
Í gær

Var stjóri Arsenal veruleikafirrtur?

Var stjóri Arsenal veruleikafirrtur?
433
Í gær

Macheda sér ekki eftir neinu

Macheda sér ekki eftir neinu
433Sport
Í gær

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson

Lið ársins að mati Carragher – Enginn Alisson
433
Í gær

Einn sá efnilegasti viðurkennir að Real sé draumurinn

Einn sá efnilegasti viðurkennir að Real sé draumurinn