fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Stoltur af áhuga Liverpool: „Eru besta lið í heimi“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er ekki í frábærri stöðu í Meistaradeildinni eftir leik við RB Leipzig í gær. Um var að ræða leik í 16-liða úrslitum keppninnar en fyrri viðureignin fór fram á heimavelli enska liðsins.

Það var Leipzig sem hafði betur í gær en eina markið skoraði Timo Werner fyrir gestina. Werner gerði mark Leipzig á 58. mínútu úr vítaspyrnu eftir að Ben Davies hafði gerst brotlegur.

Werner þessi er sterklega orðaður við Liverpool og er hægt að fá hann fyrir rúmar 40 milljónir punda, ef klásúla er virkt í apríl.

,,Ég veit að Liverpool er besta lið í heimi í dag, það fyllir mig stolti að vera orðaður við þá,“
sagði Werner.

,,Það er bara gaman, ég veit að Liverpool hefur marga goða leikmenn. Ég verð að bæta mig og læra mikið, til að komast á þennan stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum