fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Stoltur af áhuga Liverpool: „Eru besta lið í heimi“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er ekki í frábærri stöðu í Meistaradeildinni eftir leik við RB Leipzig í gær. Um var að ræða leik í 16-liða úrslitum keppninnar en fyrri viðureignin fór fram á heimavelli enska liðsins.

Það var Leipzig sem hafði betur í gær en eina markið skoraði Timo Werner fyrir gestina. Werner gerði mark Leipzig á 58. mínútu úr vítaspyrnu eftir að Ben Davies hafði gerst brotlegur.

Werner þessi er sterklega orðaður við Liverpool og er hægt að fá hann fyrir rúmar 40 milljónir punda, ef klásúla er virkt í apríl.

,,Ég veit að Liverpool er besta lið í heimi í dag, það fyllir mig stolti að vera orðaður við þá,“
sagði Werner.

,,Það er bara gaman, ég veit að Liverpool hefur marga goða leikmenn. Ég verð að bæta mig og læra mikið, til að komast á þennan stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær