fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að endurkoma Jóhanns sé um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 13:38

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche, stjóri Burnley hefur staðfest að Jóhann Berg Guðmundsson snúi aftur eftir meiðsli um helgina.

Jóhann meiddist í upphafi árs þegar hann var að snúa aftur eftir langa fjarveru vegna meiðsla í læri.

Jóhann hefur verið heill heilsu í tæpar þrjár vikur en Burnley vill fara sér hægt.

Kantmaðurinn hefur meiðst ítrekað síðustu ár og vill Burnley þvi reyna að byggja hann upp, hægt og rólega.

Burnley tekur á móti Bournemouth klukkan 15:00 á laugardag en liðið er komið langt með að tryggja veru sína í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar
433Sport
Í gær

Celtic finnur loks stjóra

Celtic finnur loks stjóra
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni