fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Orðaður við Liverpool og er stoltur: ,,Besta lið heims“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner, stjarna RB Leipzig, viðurkennir að hann sé mikill aðdáandi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool.

Werner er reglulega orðaður við enska stórliðið en hann hefur verið frábær í Þýskalandi.

Þjóðverjinn var spurður út í mögulegan áhuga Liverpool eftir 1-0 sigur á Tottenham í gær.

,,Liverpool er besta lið heims þessa stundina og auðvitað er maður stoltur að vera orðaður við það félag,“ sagði Werner.

,,Fyrir utan það þá fylgir þessu ánægja. Ég veit að Liverpool er með marga góða leikmenn og ég verð að bæta mig og læra mikið til að komast á þann stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld