fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Orðaður við Liverpool og er stoltur: ,,Besta lið heims“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner, stjarna RB Leipzig, viðurkennir að hann sé mikill aðdáandi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool.

Werner er reglulega orðaður við enska stórliðið en hann hefur verið frábær í Þýskalandi.

Þjóðverjinn var spurður út í mögulegan áhuga Liverpool eftir 1-0 sigur á Tottenham í gær.

,,Liverpool er besta lið heims þessa stundina og auðvitað er maður stoltur að vera orðaður við það félag,“ sagði Werner.

,,Fyrir utan það þá fylgir þessu ánægja. Ég veit að Liverpool er með marga góða leikmenn og ég verð að bæta mig og læra mikið til að komast á þann stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu