fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Henderson: Tími Coutinho er liðinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur enga trú á að Philippe Coutinho sé á leið aftur til félagsins.

Coutinho yfirgaf Liverpool fyrir Barcelona árið 2018 en hefur ekki náð sömu hæðum þar og svo hjá Bayern Munchen.

,,Hann er framúrskarandi leikmaður, hann er með allt saman. Viðhorf hans er frábært og hann elskar fótbolta,“ sagði Henderson.

,,Auðvitað myndi ég bjóða hann velkominn en það er ekki undir mér komið. Það væri best að spyrja stjórann út í það.“

,,Ég held þó að tími hans hérna sé liðinn, hann hefur leitað annað og í framtíðinni þá fáum við að sjá sama Phil og hérna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvar stórstjarnan er föst í einangrun: Hefur það betra en flestir – Allt til alls

Sjáðu hvar stórstjarnan er föst í einangrun: Hefur það betra en flestir – Allt til alls
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum landsliðsmaður rændur: 900 verðmætar treyjur horfnar – Messi og Pogba

Fyrrum landsliðsmaður rændur: 900 verðmætar treyjur horfnar – Messi og Pogba
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög
433Sport
Í gær

Næturbrölt á tímum útgöngubanns kostar hann 26 milljónir

Næturbrölt á tímum útgöngubanns kostar hann 26 milljónir
433Sport
Í gær

Birkir Kristinsson ræðir dvöl sína í fangelsi: „Ég óska engum þess að þurfa að sitja inni“

Birkir Kristinsson ræðir dvöl sína í fangelsi: „Ég óska engum þess að þurfa að sitja inni“