fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Tilbúinn að berjast við Gerrard um stjórastöðuna hjá Liverpool

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Fowler, goðsögn Liverpool, vill taka við liðinu í framtíðinni og er tilbúinn að berjast um þá stöðu við Steven Gerrard.

Fowler þjálfar í dag lið Brisbane Roar í Ástralíu og vinnur þar ásamt aðstoðarmanninum Tony Grant.

Jurgen Klopp er í dag stjóri Liverpool en Fowler er ekki að vonast eftir því að hann kveðji í bráð.

Það er oft talað um að Gerrard verði arftaki Klopp á Anfield en Fowler er einnig tilbúinn að bjóða sig fram.

,,Ég vil þjálfa lið í ensku úrvalsdeildinni og vil fá Tony Grant með mér í starfsteyminu,“ sagði Fowler.

,,Ég myndi sætta mig við Liverpool fyrst! Augljóslega vil ég þó að Jurgen verði þar sem lengst, hann er frábær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins