fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Alexander-Arnold heyrði ummæli Cafu – ,,Augljóslega er þetta hrós“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander Arnold, leikmaður Liverpool, hefur tjáð sig um orð goðsagnarinnar Cafu.

Cafu gaf það út á dögunum að Alexander-Arnold væri nógu góður til að vinna Ballon d’Or verðlaunin í framtíðinni.

,,Augljóslega er þetta hrós frá goðsögn leiksins. Ég er þakklátur fyrir það og verð að þakka honum fyrir,“ sagði bakvörðurinn.

,,Ég reyni að vera sá besti sem ég get verið. Þetta er liðsíþrótt og þetta snýst um leikmennina sem ég er með í kringum mig.“

,,Leikmennina sem ég æfi með, stjórann sem ég er með og stuðninginn, það hjálpar mér að verða eins góður og ég get orðið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Osimhen gengur til liðs við Napoli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili