fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Alexander-Arnold heyrði ummæli Cafu – ,,Augljóslega er þetta hrós“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander Arnold, leikmaður Liverpool, hefur tjáð sig um orð goðsagnarinnar Cafu.

Cafu gaf það út á dögunum að Alexander-Arnold væri nógu góður til að vinna Ballon d’Or verðlaunin í framtíðinni.

,,Augljóslega er þetta hrós frá goðsögn leiksins. Ég er þakklátur fyrir það og verð að þakka honum fyrir,“ sagði bakvörðurinn.

,,Ég reyni að vera sá besti sem ég get verið. Þetta er liðsíþrótt og þetta snýst um leikmennina sem ég er með í kringum mig.“

,,Leikmennina sem ég æfi með, stjórann sem ég er með og stuðninginn, það hjálpar mér að verða eins góður og ég get orðið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í miðbænum

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Í gær

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Í gær

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“
433Sport
Í gær

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann
433Sport
Í gær

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað
433Sport
Í gær

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik