fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik á Ítalíu: Rautt fyrir að slá eigin leikmann

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fáránlegt atvik átti sér stað í gær er lið Grosseto og Monterosi áttust við á Ítalíu.

Leikið var í ítölsku D-deildinni en stjóri Grosseto, Laberto Magrini, fékk þá að líta rautt spjald frá dómaranum.

Ástæðan er hreint út sagt fáránleg en hann ákvað að slá eigin leikmann eftir að hafa skipt honum útaf.

Grosseto var 1-0 yfir þegar atvikið átti sér stað og tók Magrini leikmanninn útaf þegar 16 mínútur voru eftir.

Riccardo Cretella ætlaði að fá sér sæti á bekknum í rólegheitum en fékk þá að finna fyrir því frá stjóranum.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar
433Sport
Í gær

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs
433Sport
Í gær

Sjáðu inn í sjö hæða húsið sem Ronaldo lét byggja fyrir sig – Kostaði 1,2 milljarð

Sjáðu inn í sjö hæða húsið sem Ronaldo lét byggja fyrir sig – Kostaði 1,2 milljarð
433Sport
Í gær

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Í gær

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi
433Sport
Í gær

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“